VPGMV-1 HJÓLASTÓLABÍLL
heill og óriðgaður Akureyrar bíl
Nýskráður 10/2013
Akstur 53 þ.km.
Bensín / Metan
Sjálfskipting
7 manna
kr. 2.900.000
Seljandi skoðar skipti á dýrara
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Raðnúmer
266207
Skráð á söluskrá
22.11.2021
Síðast uppfært
23.11.2021
Litur
Grár
Slagrými
4.600 cc.
Hestafl
249 hö.
Strokkar
8 strokkar
Þyngd
2.560 kg.
Burðargeta
433 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Framhjóladrif
Næsta skoðun
2022
1 lykill án fjarstýringar
1 lykill með fjarstýringu
Sérstaklega hannaður fyrir hjólastóla og mjög góður sem slíkur þar sem hjólastóll kemst td. auðveldlega alveg fram að mælaborði farþegameginn. Rafknúinn rampur, há og breið hurð og brautir í gólfi fyrir hjólastólafestingar sem fylgja með.
Fylgir með annar ökumannsstóll sem var í bílnum (sér á áklæði) sem hægt er að setja í og taka úr farþegamegin frammí á nokkrum mínútum.
Drægni á Metanhleðslu er rúmlega 300km og er bíllinn mun hagkvæmari í rekstri og umhverfisvænni á Metani heldur en hefðbundnir bílar af sömu stærð.
2 góðir dekkjagangar, heilsársdekk og nagladekk.
4 heilsársdekk
4 vetrardekk
17" felgur
ABS hemlakerfi
Aksturstölva
Fjarlægðarskynjarar aftan
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Hraðastillir
Leðuráklæði
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Samlæsingar
Útvarp
Vökvastýri