DODGERAM 1500
Nýskráður 1/2004
Akstur 307 þ.km.
Bensín
Sjálfskipting
6 manna
kr. 2.590.000
Raðnúmer
142665
Skráð á söluskrá
19.9.2022
Síðast uppfært
20.9.2022
Litur
Svartur
Slagrými
5.653 cc.
Hestafl
346 hö.
Strokkar
8 strokkar
Þyngd
2.630 kg.
Burðargeta
387 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2023
Flækjur
Mikið endurnýjaður í grófum dráttum skipt um sílsa meiri hluta af skúffu, frambretti og ryðvarinn , Nýr AC kælir og AC kerfið yfirfarið af Kælitækni, Nýlegt Decked skúffukerfi (300 þús), pallhús, Nýjar fjaðrir, demparar, bremsur, ný olía á skiptingu, nýleg kerti, Skjár með Andriod kerfi, nýjar flækjur, Ný smurð sjálfskipting og mótor smurður á 5-8 þ.km fresti. LED lýsing á palli, Led kastarar sem lýsa aftan úr palli, LED bar, LED kastarar, LED í fram og afturljósum. Búið að setja rúmar tvær milljónir í hann á síðustu 2 árum.
Álfelgur
4 heilsársdekk
33" dekk
20" felgur
ABS hemlakerfi
Aðgerðahnappar í stýri
Aksturstölva
Bluetooth hljóðtengi
Bluetooth símatenging
Brettakantar
Filmur
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Handfrjáls búnaður
Hraðastillir
Kastarar
LED aðalljós
LED afturljós
Leðurklætt stýri
Líknarbelgir
Plasthús
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Samlæsingar
Stigbretti
Tauáklæði
Upphækkaður
Útvarp
Vökvastýri